Hlaupaplan 10-16. ágúst

Jæja vonandi eru allir búnir að jafna sig eftir þjóðhátíðina sem var eins og venjulega frábær í alla staði. Nú eru e-s 12 dagar í Reykjavíkurmaraþonið og vonandi ætla sem flestir að mæta þangað.

Hlaupaplanið er eftirfarandi:

Þriðjudagur:

Byrjendur: Bæjarhringur (2,8km) Hressó - strandvegur - Kirkjuvegur- Illugagata. Ganga rösklega í 5 mín, skokka í 5 mín, labba í 3, skokka í 8 mín labba í 3, skokka í 5 mín og svo koll af kolli.

Hópur 1: ÍBV hringur frá Hressó ( Strandvegur - Kirkjuvegur - Dalavegur - Spyrnubraut - Dalvegur - Hlíðarvegur 5 km

Hópur 2: Steinstaðarhringur frá Hressó ( Strandvegur - Kirkjuvegur - Illugagata Höfðavegur -Steinstaðir- Dalvegur - Hlíðarvegur 6,5 km

Fimmtudagur:

 Byrjendur: Bæjarhringur + Goðahraun (Hressó - strandvegur - Kirkjuvegur-Dalavegur - Foldahraun - Dalvegur - Hlíðarvegur) 4 km. Ganga rösklega í 5 mín skokka í 10 mín - ganga í 3 mín til skiptis.

Hópur 1: Steinstaðarhringur frá Hressó ( Strandvegur - Kirkjuvegur - Illugagata Höfðavegur -Steinstaðir- Dalvegur - Hlíðarvegur 6,5 km Taka 10 hraðabreytingar á milli staura á leiðinni á sléttum flötum.

Hópur 2- Sorpuhringur frá Hressó - (Strandvegur  - Hlíðarvegur - Dalvegur - Steinstaðir - fara fyrir aftan Stapaveg upp að Lukku - Sorpa - Strandvegur 7,5

Laugardagur:

Byrjendur: Bæjarhringur + Goðahraun (Hressó - strandvegur - Kirkjuvegur-Dalavegur - Foldahraun - Dalvegur - Hlíðarvegur) 4 km. Ganga rösklega í 5  - reyna að skokka í 20 mín án þess að labba, í brekkunum er þá gott að fara bara hægar en reyna að skokka þær.

Hópur 1- Sorpuhringur frá Hressó - (Strandvegur  - Hlíðarvegur - Dalvegur - Steinstaðir - fara fyrir aftan Stapaveg upp að Lukku - Sorpa - Strandvegur 7,5)

Hópur 2 - Sorpa + Fellið  með smá útúrdúr - (Strandvegur  - Hlíðarvegur - Dalvegur - Steinstaðir - upp Illugagötuna - Fellið  - Sorpa - aukakrókur út í átt að Urðavita - Hlaupa niður að Flakkara - Strandvegur um 12 km )


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband