2. - 8. febrúar

Hlaupaprógramm febrúarmánaðar skv. RW prógrammi er það sama og í janúar, við byrjum því aftur á viku 1 og er prógrammið fyrir þessa viku því eftirfarandi.

1.       Sprettir 2 km róleg upphitun, 10 x 150 metrar sprettir 150 metrar róelgt á milli, 1,5 km  á góðum hraða í lokin (6,5)

2.       Brekkur á bretti 7 km eða hlaupa bæjarhring með steinstöðum

3.       Rólegt tempó 10 km á bretti með 1 í  halla / Bæjarhringur, Steinstaðir, fellið sorpa

4.       Tempó 7 km á bretti  1% í halla/Steinstaðir og bæjarhringurinn reyna að halda sama tempói

5. Rólegt 5 km/Steinstaðarhringurinn

Byrjendur eru skv c25 prógrammi komnir á viku 5 sem er eftirfarandi.

1.       Rösk ganga í 5 mín, síðan: Skokk 800 m(eða 5 mín), ganga í 400 m( eða 3 mín), Skokk 800 m(eða 5 mín), ganga í 400 m( eða 3 mín), Skokk 800 m(eða 5 mín),

2.       Rösk ganga í 5 mín, síðan skokk 1,2 km (eða 8 mín), ganga 800 metrar (eða 5 mín), skokk 1,2 km ( eða 8 mín

3.       Rösk ganga í 5 mín, síðan skokka 3,2 km eða 20 mín með engri göngu.

 Hittingur er sem fyrr hjá íþróttahúsinu kl 11 á laugardaginn, vonandi sjáum við sem flesta

 Kv Ása og Minna 

 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband