12 - 18. febrúar

Dagskrá vikunnar kemur aðeins og seint og biðjum við velvirðingar á því.

Plan vikunnar er eftirfarandi

 

Lengra komnir:

a)Upphitun 2 km, síðan er hlaupið 400 metrar (100 sek rólega), 300 metrar (75 sek ról), 200 metrar (50 sek rólega), 100 metrar (25 sek rólega), rólegt skokk í 2 mín. Sprettirni eru endurteknir 3 x.

b) Brekkur á bretti  7 km eða bæjarhringur - Steinstaðir og bærinn.

c) Rólegt hlaup 10 km á bretti með 1% halla eða Bæjarhringur, Steinstaðir,Sorpa og fellið

d) Tempó 7 km á bretti /Bæjarhringur  og Steinstaðir

Fyrir þá sem hafa farið eftir c25 prógramminu er komið að viku 6  og er prógrammið eftirfarandi.

a)  Rösk ganga í 5 mín, síðan eftirfarandi, skokk 800 metrar ( eða 5 mín), ganga  400 metra ( eða 3 mín), skokk 1,2 metrar (eða 8 mín), ganga 400 metra ( eða 2 mín), skokk 800 metrar ( eða 5 mín).

b) Rösk ganga í 5 mín, síðan er eftirfarandi: Skokk 1,2 km (eða 8 mín), ganga 800 metrar ( eða  5 mín), skokk 1,2 km ( eða 8 mín).

c) Rösk ganga í 5 mín síðan er hlaupið 3,6  mín ( 25 mín) án þess að ganga.

Hittumst vonandi sem flest hjá íþróttahúsinu kl 11 næsta laugardag.

kv Ása og Minna


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband