Vikan 29. júní - 6. júlí

Hlaupaprógramm vikunnar er eftirfarandi:

Hópur 1 - Byrjendur

Þriðjudagur: Rösk ganga í 5 mín, svo 1 mín hlaup og 90 sek labba, út Strandveg, upp Kirkjuveg, niður Illugagötu - Hlíðarvegur - Strandvegur - Hressó (2,7 km)

Fimmtudagur: Rösk ganga í 5 mín, svo 1 mín hlaup og 90 sek labba, út Strandveg, upp Kirkjuveg, niður Illugagötu - Hlíðarvegur - Strandvegur - Hressó (2,7 km)

Laugardagur: Rösk ganga í 5 mín, svo 1 mín hlaup og 90 sek labba - út Strandveg - Hlíðarveg - Dalvegur - inn hjá Goðahrauni - Foldahraun - fram hjá Hraunbúðum - Kirkjuvegur - Heiðarvegur (3,5 km)

Hópur 2

Þriðjudagur: Strandvegur - Kirkjuvegur - fram hjá Hraunbúðum - niður 1/2 spyrnubrautina - inn hjá Goðahrauni - fram hjá Þórsheimilinu - niður Hlíðarveg - Strandveg (4 km)

Fimmtudagur: ÍBV hringur- Strandvegur - Kirkjuvegur - fram hjá Hraunbúðum - niður alla spyrnubrautina - fram hjá golfskálanum- fram hjá Þórsheimilinu - niður Hlíðarveg - Strandveg (5,3 km). Gera 10 x spretti á milli ljósastaura á leiðinni - reyna að finna sem sléttasta fleti í það :)

Laugardagur: Steinstaðarhringur -Strandvegur - Hlíðarvegur - Dalvegur- upp hjá Steinstöðum- Höfðavegur- Kirkjuvegur - Strandvegur (6,5 km)

Hópur 3

Þriðjudagur: Steinstaðarhringur -Strandvegur - Hlíðarvegur - Dalvegur- upp hjá Steinstöðum- Höfðavegur- Kirkjuvegur - Strandvegur (6,5 km)

Fimmtudagur - Sorpu - Steinstaðarhringurinn: -Strandvegur - Hlíðarvegur - Dalvegur- upp hjá Steinstöðum- Höfðavegur- upp Illugagötuna - fram hjá Lukku- Sorpa - Strandvegur. Gera 10 x spretti á milli ljósastaura á leiðinni - reyna að finna sem sléttasta fleti í það :)

Laugardagur: Sorpu Steinstaðarhringurinn - öfugt frá því á fimmtudag bæta Eiðinu við (10 km)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband